Dagskrá

28. nóvember 2024
Nú er alveg að koma að þessu, Leiðin að gullinu er handan við hornið! Viðburður sem engin hestamaður ætti að láta framhjá sér fara. 
 
Dagskráin verður sem hér segir:

 

Laugardagur

Kl 10:00

Ragnhildur Haraldsdóttir: Tenging taumhringsvinnu við form og gangtegundir.
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir: Tenging sætisnotkunar og taums, samhæfing knapa og hests
Hinrik Bragason: Undirbúningur fyrir gæðingaskeið - samspil í gleði og vilja í verki.
Glódís Sigurðardóttir: Auka skrefastærð með formi og stillingu.
 
Hádegishlé. Í hléinu verður hægt að kaupa dýrindis jólamat, súpu og sælgæti í sjoppunni. Allur ágóði af veitingasölu rennur til landsliðsins. 
 
Helga Una Björnsdóttir: Slaktaumatölt – undirbúningur, aðferðir, hestgerðir
Jóhanna Margrét Snorradóttir: Hraðabreytingar, samspil safnandi hvetjandi og hamlandi æfingar.
Teitur Árnason: Viðhalda gleði með fjölhæfni og léttleika.
Dagskrá lýkur um kl 15:15
 
Sunnudagur - frítt inn!
Kl 13:00
Hæfileikamótun LH
 
Hlé. Í hléinu verður hægt að kaupa nýbakaðar vöfflur, heitt kakó og ýmislegt annað góðgæti í sjoppunni. 
 
U21 Landsliðið
Dagskrá lýkur um kl 16:00

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira