Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins
Berglind Karlsdóttir • 26. apríl 2022
Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins. Miðarnir seldust upp á einum degi og þakkar Landssamband hestamannafélaga ómetanlegan stuðning stóðhestaeigenda sem gáfu tolla undir gæðingana sína. Einnig færum við öllum þeim sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn.
Stóðhestaveltan er haldin á hverju ári til styrktar landsliðs- og afreksstarfi LH. Diggur stuðningur samstarfsaðila og stóðhestaeigenda leggur grunninn að öflugu afreksstarfi LH.
Valdimar Leó Friðriksson meðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ tók að sér að aðstoða við útdráttinn og færum við honum bestu þakkir fyrir.
Hér má sjá hvaða númer fær hvaða hest - pöntunarnúmer á kvittun gildir. Miðaeigendur fá tollinn sendan með landpósti á næstu dögum.
Stóðhestur | Númer | Gefandi | |
Aðalsteinn frá Íbishóli | ST-000323 | Magnús Bragi Magnússon | |
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk | ST-000265 | Adríanfjélagið ehf. | |
Apollo frá Haukholtum | ST-000264 | Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf. | |
Arður frá Brautarholti | ST-000255 | Bergsholt sf / HJH Eignarhaldsfélag ehf | |
Askur frá Holtsmúla 1 | ST-000263 | Anne Krishnabhakdi | |
Atlas frá Hjallanesi | ST-000245 | Atlasfélagið 1660 ehf | |
Atli frá Efri-Fitjum | ST-000229 | Miðsitja ehf. / Tryggvi Björnsson | |
Álfaskeggur frá Kjarnholtum | ST-000295 | Guðlaugur Birnir Ásgeirsson | |
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum | ST-000303 | Olil Amble | |
Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum | ST-000315 | Olil Amble | |
Álmur frá Reykjavöllum | ST-000259 | Lýtó ehf. | |
Árvakur frá Auðsholtshjáleigu | ST-000341 | Gunnar Arnarson ehf. | |
Barði frá Laugarbökkum | ST-000265 | Kristinn Valdimarsson | |
Bárður frá Sólheimum | ST-000281 | Hulda Björk Haraldsdóttir | |
Blær frá Torfunesi | ST-000343 | Torfunes ehf. ofl. | |
Dagfari frá Álfhólum | ST-000249 | Sara Ástþórsdóttir | |
Dagur frá Austurási | ST-000234 | Austurás hestar ehf. | |
Djarfur frá Flatatungu | ST-000221 | Árni Gunnarsson | |
Drangur frá Steinnesi | ST-000289 | Magnús Jósefsson | |
Eldur frá Bjarghúsum | ST-000314 | Hörður Óli Sæmundsson / Dhr. R. pool | |
Eldur frá Torfunesi | ST-000270 | Anna Fjóla Gísladóttir / Karyn B MC Farland / Gísli Baldvin Björnsson | |
Forkur frá Breiðabólsstað | ST-000277 | Elísabet Halldórsdóttir / Ólafur Flosason | |
Frami frá Ketilsstöðum | ST-000240 | Elín Holst | |
Frár frá Sandhól | ST-000239 | Margrét H Vilhjálmsdóttir / Þorvaldur H Kolbeins | |
Fróði frá Flugumýri | ST-000325 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | |
Frosti frá Hjarðartúni | ST-000284 | Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir | |
Glampi frá Ketilsstöðum | ST-000299 | Bergur Jónsson | |
Glúmur frá Dallandi | ST-000276 | Hestamiðstöðin Dalur ehf. | |
Goði frá Bjarnarhöfn | ST-000224 | Brynjar Hildibrandsson / Herborg Sigríður Sigurðardóttir | |
Greifi frá Bræðraá | ST-000252 | Pétur Vopni Sigurðsson | |
Grímur frá Skógarási | ST-000233 | Einar Valgeirsson | |
Hákon frá Ragnheiðarstöðum | ST-000283 | Ræktunarfélagið Hákon ehf. | |
Hákon frá Ragnheiðarstöðum | ST-000241 | Ræktunarfélagið Hákon ehf. | |
Heiður frá Eystra-Fróðholti | ST-000268 | Ársæll Jónsson / Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir | |
Hersir frá Húsavík | ST-000248 | Einar Gíslason / Gísli Haraldsson | |
Hlekkur frá Saurbæ | ST-000260 | Saurbær ehf. | |
Hreyfill frá Vorsabæ | ST-000278 | Björn Jónsson / Stefanía Sigurðardóttir | |
Hylur frá Flagbjarnarholti | ST-000262 | Arnar Guðmundsson / Guðmar Þór Pétursson | |
Jarl frá Árbæjarhjáleigu | ST-000227 | Marjolijn Tiepen | |
Jökull frá Rauðalæk | ST-000256 | Takthestar ehf. | |
Kaldalón frá Kollaleiru | ST-000231 | Heimahagi Hrossarækt ehf | |
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk | ST-000334 | Konráð Valur Sveinsson / Sveinn Ragnarsson | |
Kjerúlf frá Kollaleiru | ST-000275 | Hans Friðrik Kjerulf / Leó Geir Arnarson | |
Knár frá Ytra-Vallholti | ST-000230 | Egger-Meier Anja / Islandpferdehof Weierholz / Bjarni Jónasson | |
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. | ST-000263 | Boði ehf. | |
Kopar frá Fákshólum | ST-000282 | Gunnarsson ehf. | |
Korgur frá Garði | ST-000244 | Jón Sigurjónsson | |
Kunningi frá Hofi | ST-000319 | Eline Manon Schrijver/ Jón Gíslason | |
Lexus frá Vatnsleysu | ST-000298 | Hestar ehf. | |
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk | ST-000285 | Sporthestar ehf. | |
Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum | ST-000236 | Olil Amble | |
Ljósvaki frá Valstrýtu | ST-000266 | Guðjón Árnason | |
Ljúfur frá Torfunesi | ST-000253 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | |
Lýsir frá Breiðstöðum | ST-000304 | Brynja Kristinsdóttir | |
Magni frá Stuðlum | ST-000320 | Páll Stefánsson, Hrafnkell Áki Pálsson, Ólafur Tryggvi Pálsson, Edda Björk Ólafsdóttir | |
Már frá Votumýri | ST-000257 | Gunnar Már Þórðarson / Kolbrún Björnsdóttir | |
Organisti frá Horni I | ST-000258 | Ómar Antonsson / Ómar Ingi Ómarsson | |
Örvar frá Gljúfri | ST-000349 | Helga María Jónsdóttir / Jóhannes Helgason / Jón Óskar Jóhannesson | |
Pensill frá Hvolsvelli | ST-000246 | Ásmundur Þór Þórisson / Helga Friðgeirsdóttir | |
Prins frá Vöðlum | ST-000302 | Þorgeir Óskar Margeirsson | |
Rammi frá Búlandi | ST-000288 | Ólafur Örn Þórðarson ofl. | |
Rauðskeggur frá Kjarnholtum | ST-000307 | Magnús Einarsson | |
Rosi frá Berglandi | ST-000301 | Guðmar Freyr Magnússon, Magnús Bragi magnússon | |
Sægrímur frá Bergi | ST-000261 | Jón Bjarni Þorvarðarson | |
Sær frá Bakkakoti | ST-000308 | Sær sf. | |
Safír frá Mosfellsbæ | ST-000223 | Marteinn Magnússon / Ragnar Hinriksson | |
Seðill frá Árbæ | ST-000309 | Maríanna Gunnarsdóttir | |
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði | ST-000316 | Sigur frá Stóra-Vatnsskarði | |
Silfursteinn frá Horni I | ST-000267 | Ómar Ingi Ómarsson | |
Sindri frá Hjarðatúni | ST-000228 | Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir | |
Sindri frá Lækjamóti II | ST-000332 | Guðmar Líndal | |
Sjóður frá Kirkjubæ | ST-000306 | Hoop Alexandra | |
Skaginn frá Skipaskaga | ST-000226 | Skipaskagi ehf. | |
Skálkur frá Koltursey | ST-000337 | Sara Sigurbjörnsdóttir og Þórahllur Dagur Pétursson | |
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga | ST-000258 | Sigurður Sigurðarson | |
Skyggnir frá Skipaskaga | ST-000243 | Skipaskagi ehf. | |
Skýr frá Skálakoti | ST-000232 | Guðmundur Jón Viðarsson / Jakob Svavar Sigurðsson | |
Snæfinnur frá Hvammi | ST-000235 | Ólína Margrét Ásgeirsdóttir | |
Snillingur frá Íbishóli | ST-000242 | Magnús Bragi Magnússon | |
Sólon frá Skáney | ST-000250 | Haukur Bjarnason / Margrét Birna Hauksdóttir | |
Sölvi frá Stuðlum | ST-000225 | Páll Stefánsson / Austurás hestar ehf. / Haukur Baldvinsson | |
Spennandi frá Fitjum | ST-000292 | Ragnhildur Halldórsdóttir Valdimar Bjarnason | |
Sproti frá Vesturkoti | ST-000222 | HJH Eignarhaldsfélag ehf. | |
Steinar frá Stíghúsi | ST-000269 | Hannes Brynjar Sigurgeirsson | |
Tangó frá Litla-Garði | ST-000329 | Sveinn Ragnarsson | |
Tumi frá Jarðbrú | ST-000279 | Þröstur Karlsson / Þórarinn Eymundsson | |
Útherji frá Blesastöðum | ST-000238 | Bragi Guðmundsson / Sveinbjörn Bragason / Valgerður Þorvaldsdóttir / Þórunn Hannesdóttir | |
Vákur frá Vatnsenda | ST-000291 | Hafliði Þ. Halldórsson | |
Vigri frá Bæ | ST-000263 | Höfðaströnd ehf. | |
Vigur frá Kjóastöðum 3 | ST-000247 | Gunnar Rafn Birgisson | |
Vonandi frá Halakoti | ST-000271 | Svanhvít Kristánsdóttir | |
Vökull frá Efri-Brú | ST-000244 | Hafsteinn Jónsson / Hestar ehf. | |
Þinur frá Enni | ST-000237 | Ástríður Magnúsdóttir | |
Þór frá Stóra-Hofi | ST-000276 | Bæring Sigbjörnsson | |
Þór frá Torfunesi | ST-000286 | Torfunes ehf. | |
Þráinn frá Flagbjarnarholti | ST-000293 | Jaap Groven | |
Þröstur frá Ármóti | ST-000254 |
|
|
Þröstur frá Kolsholti | ST-000299 | Helgi Þór Guðjónsson | |
Þytur frá Skáney | ST-000251 | Bjarni Marínósson | |
Özur frá Ásmundarstöðum | ST-000274 | Styrmir Árnason |
Fréttasafn

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
30. apríl 2025
Dagur Íslenska hestsins er á morgun, 1. maí. Hestamannafélög hérlendis sem og erlendis munu í tilefni af deginum bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Við hverjum áhugasama til að kynna sér viðburði á sínu heimasvæði.
Þá verður einnig spennandi dagskrá í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum:

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
29. apríl 2025
Í gær mánudaginn 28. apríl fór fram stefnumótunarfundur Landssambands hestamannafélaga. Stjórn boðaði fundinn og voru fulltrúar hestamannafélaganna hvattir til að mæta á staðinn eða vera með á Teams.
Markmið fundarins var að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir samband allra hestamanna og var því ákaflega gleðilegt að sjá hversu margir tóku frá tíma til að vera með okkur í þessari vinnu en um 30 manns mættu á staðinn og 50 tóku þátt í fjarfundi.
Petra Björk Mogensen stýrði fundinum ásamt Lindu Björk Gunnlaugsdóttur. Þær fengu svo dygga aðstoð frá þeim Jónínu Björk Vilhjálmsdóttur og Anna Kristín Kristinsdóttir sem tóku saman niðurstöður fundarins.

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
28. apríl 2025
Á 77. Íþróttaþingi ÍSÍ, sem fram fer dagana 16. og 17. maí nk. á Hótel Natura, verður kosið um forseta ÍSÍ til fjögurra ára og um sjö meðstjórnendur í framkvæmdastjórn ÍSÍ, til fjögurra ára. Skilafrestur framboða rann út föstudaginn 25. apríl sl. kl. 16:00.
Til kjörnefndar bárust fimm framboð til embættis forseta ÍSÍ og níu framboð til setu í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Kjörnefnd ÍSÍ hefur úrskurðað öll innsend framboð gild.

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
27. apríl 2025
Nú er rétt rúm vika síðan hinn glæsilegi viðburður Allra sterkustu fór fram. Mikil stemning myndaðist að venju enda glæsilegar sýningar, keppni, happadrætti og stóðhestavelta í gangi. Á kvöldum sem þessum er dásamlegt að hafa fullt hús af áhorfendum og var það rauninn þann 19. apríl. Hinsvegar komust ekki allir sem vildu á sýninguna og því gleður það að tilkynna að Eiðfaxi tók upp herlegheitin og verður hægt að horfa á alla sýninguna á streymisveitunni þeirra frá og með miðri næstu viku.

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
22. apríl 2025
Kæru hestamenn, takk kærlega fyrir samveruna og samvinnuna í kringum ALLRA STERKUSTU. Viðburðurinn heppnaðist vel og skiptir það sköpum fyrir landsliðin að finna þenna mikla áhuga og stuðning úr greininni.
Viðburður eins og þessi gerist ekki að sjáflum sér. Að baki honum standa óteljandi klukkustundir sem sjálfboðaliðar hafa ljáð verkefninu, fullt af fyrirtækjum hafa lagt til fjármuni eða aðföng og stóðhestaeigendur sem hafa gefið tolla í stóðhestaveltuna. Þá hefur stjórn, skrifstofa, landsliðsnefnd, framkvæmdanefnd, landsliðsþjálfarar og landsliðsknaparnir sjálfir lagt dag við nótt að undirbúa og framkvæma þennan glæsilega viðburð.

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
22. apríl 2025
Ný stikuð leið frá Dalakofa í Landmannahelli.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Hestamannafélaginu Geysi styrk á síðasta ári til að stika svokallaðan Dalastíg. Leiðin þykir gífurlega falleg en er bæði brött og villugjörn og því miklar úrbætur að fá leiðina betur merkta og skráða.
Styrktaraðilar







