Formannafundur LH fer fram í dag

18. nóvember 2023

Í dag fer fram formannafundur hestamannafélagana. Það er gleðilegt að sjá fjölda formanna og annarra stjórnamannaí hestamannafélögunum koma saman og ræða málefnin sem brýnast sitja á hestamannafélögunum.  

Á dagskráinn er:

Skýrsla stjórnar

Árseikningur 2022 og 9 mánaða uppgjör 2023

Endurskoðuð rekstraráætlun 2023 og 2024

Samþykktir Landsþings 2022

Öryggismál í hestamennsku

Æskulýðsbikar LH 2023

Gullmerki LH

Eftir hádegi mun svo fara fram umræðuhópar þar sem fjallað verður um  mótamál, fjáröflunarmál og útbreiðslumál.

Fundurinn fer fram í Laugardalshöll og er góð upphitun fyrir uppskeruhátíðina sem fer síðan fram í kvöld. Það er gleðilegt að segja frá því að uppselt er á uppskeruhátíðina, en þeir sem enn hafa áhuga geta haft samband og farið á biðlista.

Varðandi hátíðina í kvöld minnum við á að húsið opnar kl 18 og hvetjum við hestafólk að mæta tímanlega. Uppselt er á hátíðina. 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira