Örfáir dagar í uppskeruhátið LH

13. nóvember 2023

Nú styttist heldur betur í uppskeruhátíðina. Miðasala hefur gegnið vel en þó eru enn óseldir miðar og fer hver að verða síðastur að tryggja sig inn á hátíðina. Hátíðin fer fram í glæsilegum sal hjá  Gamla Bíó – Ingólfsstræti.

Húsið opnar kl 18:00 og borðhald hefst kl 19:00 í framhaldi af því verða verðlaunahafar kynntir. Veislustjórar kvöldsins verða Jógvan Hansen og Friðrik Ómar en Hulda Geirs og Hjörvar munu kynna verðalaunahafa kvöldsins. Sigga Beinteins mun koma okkur í gírinn og Dj sjá til þess að skemmtunin endist vel fram á kvöldið. Von er á feiknar skemmtun, glens, gleði, söng og dansi sem enginn hestamaður vill láta framhjá sér fara.

Við minnum á að borðapantanir og tilkynningar um fæðuóþol skal berast til joninasif@lhhestar.is

 

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 29. júlí 2025
Flutningskeðjan til Sviss - vant fólk í hverju rúmi
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 28. júlí 2025
Breyting á landsliðshópnum - Þórarinn Ragnarsson & Herkúles frá Vesturkoti koma inn
Lesa meira