Fyrstu Íslandsmeistararnir í gæðingalist barna og unglinga
Nú fer fram Íslandsmót barna og unglinga á Rangarárvöllum. Mótinu er streymt í beinni útsendingu sem hægt er að nálgast hér: https://fb.watch/lLNGolI-1O/
Í gærkvöld fór fram gæðingalist 1 og 2 í fyrsta sinn á Íslandsmóti og tókst það mjög vel. Keppendur sýndu flottar æfingar og augljóst að mikill metnaður var lagður í undirbúning sýninganna.
Föstudagur
09:00-10:25 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 1-24
10:25-10:35 Vallarhlé
10:35-12:00 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 25-48
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00-13:50 Tölt T3 Barnaflokkur
13:50-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur
15:20-16:00 Tölt T4 Barnaflokkur
16:00-16:30 Kaffi
16:30-18:00 Gæðingaskeið Unglingaflokkur
18:00-19:30 GRILL - Auglýst síðar
19:30-20:10 Gæðingatölt Barnaflokkur
20:10-21:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur
Laugardagur
09:00-10:30 Unglingaflokkur
10:30-12:00 Barnaflokkur
12:00-12.50 Hádegismatur
12:50-13:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur B-úrslit
13:30-14:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur B-úrslit
14:00-14:30 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur B-úrslit
14:30-15:00 Kaffi 15:00-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur B-úrslit
15:20-15:40 Tölt T3 BarnaflokkurB-úrslit
15:40-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur B-úrslit
16:00-16:30 Kaffi
16:30-17:30 100m skeið
Sunnudagur
09:30-10:00 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur A-úrslit
10:00-10:30 Fjórgangur V4 Barnaflokkur A-úrslit
10:30-11:00 Unglingaflokkur Gæðinga A-úrslit
11:00-11:30 Barnaflokkur Gæðinga A-úrslit
11:30-11:50 Pollatölt Pollaflokkur
11:50-12:40 Hádegismatur
12:40-13:00 Tölt T4 Barnaflokkur A-úrslit
13:00-13:20 Tölt T4 Unglingaflokkur A-úrslit
13:20-13:40 Gæðingatölt Barnaflokkur A-úrslit
13:40-14:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur A-úrslit
14:00-14:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A-úrslit
14:30-15:00 Kaffi
15:00-15:30 Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit
15:30-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur A-úrslit
Dagskrá fyrir mótið má sjá hér:
Fréttasafn






Styrktaraðilar







