Hádegisfyrirlestur - þróun kappreiða

24. apríl 2024

Útbreiðslu og nýliðunarnefnd stendur fyrir hádegisfyrirlestrum sem munu fara fram á Teams um ýmislegt áhugavert og fræðandi í tenglsum við hestamennsku. Fyrirlestrarnir eru stuttir eða um 30 -45 mínútur. Gefinn er kostur á spurningum á þeim loknum. Aðgangur er ókeypis.

Fyrsti fyrirlesturinn fer fram mándaginn 6. maí kl 12:00 mun fjalla um þróun kappreiða hér á landi, Sigurbjörn Bárðarson mun flytja erindið enda fáir sem hafa jafn mikla reynslu og þekkingu á greininni eins og hann.

Tengill á fyrirlesturinn verður birtur á facebook síðu LH www.lhhestar.is/lhhestar að morgni mánudags.

Aðrir væntanlegir fyrirlestrar eru:

Hestaljósmyndun með Gígju Einars

Undirbúningur hestaferða með Hermanni Árnasyni

Trec þjálfun og keppni með Önnu Sonju Ágústsdóttur

Hestanudd með Merle Storm

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira