Hádegisfyrirlestur um þróun kappreiða
7. maí 2024
Útbreiðslu- og nýliðunarnefnd LH stendur fyrir hádegisfyrirlestrum á Teams um ýmislegt áhugavert og fræðandi í tenglsum við hestamennsku.
Fyrsti fyrirlesturinn fór fram þann 6. maí og fjallar um þróun kappreiða hér á landi. Sigurbjörn Bárðarson flytur erindið enda fáir sem hafa jafn mikla reynslu og þekkingu á kappreiðum eins og hann.
Hér má finna upptöku af fyrirlestrinum, góða skemmtun
Fréttasafn







