Knapafundur ársins
20. febrúar 2025
Knapafundur ársins fer fram 17. mars

Keppnisknapar, mótshaldarar, dómarar og aðrir sem að mótahaldinu í hestamennskunni koma eru boðnir velkomnir á knapafund ársins á vegum Landssambands hestamannafélaga.
Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 3. hæð, mánudaginn 17. mars klukkan 19:00. Fundurinn verður bæði á staðnum og í streymi.
Farið verður yfir reglur mótahaldsins sem gilda árið 2025, breytingar sem hafa átt sér stað og ýmislegt gagnlegt tengt mótahaldinu.
Nánari dagskrá kemur síðar, en takið endilega kvöldið frá.
Skráning
Fundurinn verður í streymi og á staðnum
Contact Us
Thank you for contacting us.
We will get back to you as soon as possible.
We will get back to you as soon as possible.
Oops, there was an error sending your message.
Please try again later.
Please try again later.
Fréttasafn







