Könnun: Útivist hesta á húsi

15. febrúar 2024

LH barst þessi spurningakönnun um útivist hesta sem eru á húsi og biðjum við hestafólk að taka sér örfáar mínútur til að svara könnuninni sem er hluti af af BS-verkefni Hönnu Valdísar Kristinsdóttur í Búvísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands. 

,,Markmið verkefnisins er að safna upplýsingum um venjur hestaeigenda með útivist hrossanna sinna og fá upplýsingar um aðbúnað og hegðun hrossa með það markmið að fá innsýn í velferð þeirra. Lítið er til um rannsóknir tengd þessu og hefur enginn áður verið að skoða útivist í ljósi velferðar.

Það væri best að fá einungis eitt svar frá hverju hesthúsi fyrir sig. Það tekur stuttan tíma að svara könnuninni og væri vel þegið að sem flestir taki þátt."

Smellið hér til að svara könnuninni:  Útivist hesta á húsi

 

 

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira