Landslið Íslands verður á MUSTAD á HM
14. apríl 2025
Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning milli Landsliðs Íslands í hestaíþróttum og ÓJ&K – ISAM/MUSTAD til tveggja ára.
Íslenska landsiðið verður því á MUSTAD skeifum á HM líkt og undanfarin ár.
LH þakkar kæralega fyrir stuðninginn!
Fréttasafn







