Sindri frá Hjarðartúni og næstu hestar í veltunni!
14. apríl 2025
Þá styttis í stórsýningu landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu , verður haldið í Samskipa-reiðhöllinni í Spretti laugardagskvöldið 19. apríl nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og um 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn.
Miðsala í stóðhestaveltunni verður á ALLRA STERKUSTU og á vefnum, miðaverð er 70.000 kr. Einn tollur er á hverjum seldum miða. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.
Við kynnum næstu 10 stóðhestana til leiks:
Hér eru fyrstu 10 tollarnir: Stóðahestaveltan - skemmtilegasta fjáröflun sem um getur! | Landssamband hestamannafélaga
Fréttasafn







