Landsmót hestamanna hlýtur styrk frá barna- og menntamálaráðuneyti

7. mars 2024

Nýlega var undirritaður samningur um styrk til Landsmóts hestamanna 2024. Samningurinn hljóðar upp á 20 milljón króna styrk sem ætlaður er til að styðja við undirbúning og framkvæmd Landsmóts hestamanna í Reykjavík 2024.

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, undirritaði samninginn við sameiginlegt félag Fáks og Spretts fyrir hönd ráðuneytisins, ásamt Hirti Bergstað formanni Fáks.

Ásmundur kynnti sér starfsemi hestamannafélagsins Fáks, þá sérstaklega æskulýðsstarfið, og fylgdist með keppni í fimmgangi í Meistaradeild æskunnar ásamt því að veita þar verðlaun. Rölt var um landsmótssvæðið í Víðidal, landsmótsmálin rædd og ljóst að mikil spenna er fyrir komandi Landsmóti hestamanna í Reykjavík þann 1.-7.júlí nk.

Miðasala á landsmót er í fullum gangi á tix.is.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira