Munum að yfirfara reiðtygin
11. júní 2025
Öryggisnefnd LH minnir á mikilvægi þess að yfirfara reiðtygin.
Öryggisnefnd LH leitaði á síðasta ári til Guðmundar söðlasmíðameistara hjá Baldvini og Þorvaldi og bað hann að deila því með hestamönnum hvaða atriði væri helst að hafa í huga þegar reiðtygi eru yfirfarin. Við hvetjum alla hestamenn til að kíkja á þetta flotta myndband.
Fréttasafn







