Niðurstaða velferðarkaffi FEIF

27. mars 2024

Á FEIF ráðstefnunni 2024 var öllum þátttakendum boðið að taka þátt í Velferðarkaffi FEIF þar sem fjallað var um velferð hestsins. Markmiðið með Velferðarkaffinu var að kafa ofan í margbreytileika hesta velferðar, með tilliti til allra þátta, hvort sem um ræðir í reiðhesta, almennt hestahald eða umhirðu.

Niðurstaða velferðarkaffisins var yfirlýsingin sem felur í sér skuldbindingu FEIF um háar kröfur, markmiðið um að rækta sterka og heilbrigða hesta, menntun og heildræna nálgun á þjálfun, en einnig virðingu og skilning á þörfum hestanna og forgangsröðun á velferðar og þægindi hestanna okkar.

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira