Sjálfboðaliðar á Landsmóti

11. mars 2024

Án óeigingjarns starfs sjálfboðaliða er ekki hægt að halda Landsmót. Til að mæta þeim kröfum sem gerðar eru til Landsmóts þurfum við öflugan hóp sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar til að gera upplifun keppenda og gesta sem eftirminnilegasta.

Þá er sjálfboðavinnan skemmtilegur vettvangur fyrir þá sem vilja kynnast öðru áhugafólki um hestamennsku og starfa í skemmtilegum fjölþjóðlegum hópi.

Sjálfboðaliðar fá ókeypis aðgang að Landsmóti, ókeypis aðgang að tjaldsvæði, fæði á meðan vöktum stendur og varning merktan Landsmóti.

Nánari upplýsingar um sjálfboðaliðana er að finna hér:

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira