Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2022

6. nóvember 2022

Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2022 liggja fyrir.

Íþróttaknapi ársins 2022

Árni Björn Pálsson
Elvar Þormarsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Sara Sigurbjörnsdóttir

Skeiðknapi ársins 2022

Árni Björn Pálsson
Hans Þór Hilmarsson
Konráð Valur Sveinsson
Sigurbjörn Bárðarson
Sigursteinn Sumarliðason

Gæðingaknapi ársins 2022

Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Sigurður Sigurðarson
Teitur Árnason

Efnilegasti knapi ársins 2022

Benedikt Ólafsson
Eysteinn Tjörvi Kristinsson
Hákon Dan Ólafsson
Kristófer Darri Sigurðsson
Signý Sól Snorradóttir

Kynbótaknapi ársins 2022

Tilnefningar í flokki kynbótaknapa ársins liggja ekki fyrir vegna skorts á upplýsingum úr gögnum um kynbótasýningar.

Keppnishestabú ársins 2022

Gangmyllan - Syðri Gegnishólar/Ketilsstaðir
Garðshorn á Þelamörk
Oddhóll
Strandarhjáleiga
Strandarhöfuð

Knapi ársins 2022

  • Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2022".

Verðlaunin verða afhent föstudaginn 11. nóvember kl 17 í Félagsheimili Fáks og er einungis fyrir boðsgesti.  

 

 

 

Fréttasafn

7. ágúst 2025
Þá er forkeppni í fimmgangi lokið, við áttum fimm fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og tvo í ungmennaflokki.
7. ágúst 2025
Eftir yfirlit í flokki fimm og sex vetra kynbótahrossa standa þrjú af fjórum hrossum frá Íslandi efst í sínum flokki.
7. ágúst 2025
Kristján Árni og Sigursteinn standa efstir íslensku keppendanna
7. ágúst 2025
Árni Björn leiðir í tölti með miklum yfirburðum
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Þá er forkeppni í slaktaumatölti lokið. Þar átti Ísland fjóra fulltrúa, þrjá í fullorðinsflokki og einn í ungmennaflokki.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Ísland landaði sínum fyrsta heimsmeistaratitli á HM 2025
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 6. ágúst 2025
Heimsmeistaramót Íslenska hestsins hófst á kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Sig­ur­björn seg­ir alla hest­ana vera í góðu standi eft­ir ferðalagið. Hann bend­ir einnig á mik­il­vægi þess að styðja við bak liðsfé­lag­anna þegar keppn­in hefst á morg­un.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 4. ágúst 2025
Heims­meist­ara­mót ís­lenska hests­ins hefst með form­leg­um hætti í fyrramálið og kynbótadómum.
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 1. ágúst 2025
Nú er heldur betur farið að styttast í að mótið hefjist
Lesa meira