Tryggðu þér landsliðsbol fyrir HM
16. júní 2025
Glæsilegir Topreiter landsliðsbolir til sölu.
Glæsilegir Topreiter landsliðsbolir til sölu. Bolirnir eru úr vönduðu léttu efni sem andar vel og eru fljótt að þorna (quick dry efni). Ómissandi fyrir alla hestamenn og sérstaklega þá sem ætla að styðja við landsliðið okkar í stúkunni í Sviss.
Bolirnir eru á kostakjörum einungis 6000kr og rennur allur ágóði af sölu þeirra til landsliðs og afreksmála.
Fréttasafn







