Tryggðu þér landsliðsbol fyrir HM

16. júní 2025

Glæsilegir Topreiter landsliðsbolir til sölu.

Glæsilegir Topreiter landsliðsbolir til sölu. Bolirnir eru úr vönduðu léttu efni sem andar vel og eru fljótt að þorna (quick dry efni).  Ómissandi fyrir alla hestamenn og sérstaklega þá sem ætla að styðja við landsliðið okkar í stúkunni í Sviss. 


Bolirnir eru á kostakjörum einungis 6000kr og rennur allur ágóði af sölu þeirra til landsliðs og afreksmála.


Fréttasafn

Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 29. júlí 2025
Flutningskeðjan til Sviss - vant fólk í hverju rúmi
Eftir Unnur Rún Sigurpálsdóttir 28. júlí 2025
Breyting á landsliðshópnum - Þórarinn Ragnarsson & Herkúles frá Vesturkoti koma inn
24. júlí 2025
Landsliðið heldur utan á mánudaginn
20. júlí 2025
Úrslit á glæsilegu Íslandsmóti barna og unglinga.
20. júlí 2025
Laugardagur á Íslandsmóti barna og unglinga hófst á keppni í unglinga- og barnaflokki í gæðingakeppni. Þetta voru síðustu greinar í forkeppni mótsins og seinnipartinn fóru fram B-úrslit í öllum flokkum.
19. júlí 2025
Fyrsti Íslandsmeistarinn krýndur á Íslandsmóti barna og unglinga
18. júlí 2025
Nú stendur yfir Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Hafnarfirði
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 16. júlí 2025
Íslandsmót barna- og unglinga 2025
15. júlí 2025
Deild hrossabænda innan Bændasamtaka Íslands hefur nú birt endanlegan lista yfir þau kynbótahross sem munu mæta fyrir Íslands hönd á kynbótasýningu á HM.
14. júlí 2025
Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk slóu fyrra heimsmet um 0,01 sek.
Lesa meira